Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
Rúnar Páll er mjög spenntur: Það er gír í okkur
Jökull óánægður með varnarleikinn: Vonbrigði fyrir okkur
Talar um einbeitingaleysi - „Það er ástæðan afhverju við erum í veseni“
Snýst ekki um að bíða eftir sigrinum - „Mæta á æfingar og æfa vel“
„Djuric is back"
Rúnar Kristins: Lífsnauðsynlegur sigur
Arnar Gunnlaugs eftir stórsigur: Finnst eins og sumarið sé að byrja
Davíð Smári: Alveg sorglega léleg blaðamennska
Dragan: Kjaftæði að fá á sig svona mark
Árni Freyr: Ég hefði örugglega verið pirraður að fá þetta rauða spjald á mig
Siggi talar um kraftaverk: Skrítnasta dómgæsla sem ég hef orðið vitni að
Chris Brazell: Ég kenni sjálfum mér um þetta
Magnús Már: Þetta er ógeðslega, ógeðslega pirrandi
Úlfur Arnar: Verður gaman að kaupa í matinn á morgun
Óli Hrannar: Flottur sigur sem við skópum í fyrri hálfleiknum
Sigurvin: Ömurlegt að tapa
John Andrews: Ég er himinlifandi
Kristján Guðmunds: Aðalmálið er að horfa á frammistöðuna
Frans: Kannski sanngjarnt miðað við seinni hálfleikinn
Gunnar Heiðar: Ég er stemmingsmaður
   sun 23. júní 2024 23:34
Sölvi Haraldsson
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Árni átti góðan dag í dag
Árni átti góðan dag í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég er ósáttur með það að við náðum ekki að stela þessu hérna í lokin og leyft þeim að jafna þetta á einhverri vítaspyrnu.“ sagði Árni Marínó, markmaður Skagamanna, sem átti góðan leik í dag er Skaginn sótti stig í Kópavoginum.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 ÍA

Árni talar um að Skagaliðið hafi ekki verið með í fyrri hálfleiknum. Hann var ósáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik.

Mér fannst eiginlega eins og við værum ekki með í leiknum í fyrri hálfleik. Við vorum allt of langt frá mönnum og þeir voru að spila í kringum okkur í vítateignum án þess að fá pressu frá okkur. Bara heppnir að tapa þessu ekki í fyrri hálfleik.

Skagamenn fengu dæmda vítaspyrnu á sig sem Blikar skoruðu úr og jöfnuðu leikinn í 1-1.

Þetta var alltaf réttur dómur. Hann (Marko Vardic) var bara óheppinn.“

Viktor Jóns fékk afbragðsfæri í blálokin til að stela sigrinum fyrir Skagamenn en Anton Ari varði frá honum.

Það hefði verið sætt. Líka því hann á stórafmæli í dag. Það hefði verið gaman en það heppnaðist ekki í dag, því miður.“ sagði Árni Marínó, markmaður Skagamanna að lokum.

Viðtalið við Árna í heild sinni má finna í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner