Viðræður við Vinicius - Isak spenntur fyrir Liverpool - United fylgist með Delap - Arsenal bíður til sumars
Ekki stoppistöð Víkinga - „Ætlum að skrifa söguna ennþá meira"
Sölvi: Hjartað sem þeir sýndu allan leikinn og slökktu aldrei á sér
Matti Villa: Þurfum að kalla hann 'scoring machine' og hann mun elska það
Davíð Atla um fyrsta Evrópumarkið: Fáránlegt þegar ég heyri þig segja þetta
Sverrir Ingi: Vissi þetta fyrirfram því ég þekki íslensku geðveikina og hugarfarið
Helgi Guðjóns eftir sögulegan sigur: Ætlaði ekki að trúa þessu
Sjáðu myndbandið sem Víkingar horfðu á í klefanum
Ekki alveg partur af handriti Hauks - „Töldum þetta best fyrir minn feril"
Formaðurinn spenntur: Risastór stund í íslenskum íþróttum
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
„Innst inni held ég að allir hafi skilning fyrir þessu“
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
   sun 23. júní 2024 23:34
Sölvi Haraldsson
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Árni átti góðan dag í dag
Árni átti góðan dag í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég er ósáttur með það að við náðum ekki að stela þessu hérna í lokin og leyft þeim að jafna þetta á einhverri vítaspyrnu.“ sagði Árni Marínó, markmaður Skagamanna, sem átti góðan leik í dag er Skaginn sótti stig í Kópavoginum.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 ÍA

Árni talar um að Skagaliðið hafi ekki verið með í fyrri hálfleiknum. Hann var ósáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik.

Mér fannst eiginlega eins og við værum ekki með í leiknum í fyrri hálfleik. Við vorum allt of langt frá mönnum og þeir voru að spila í kringum okkur í vítateignum án þess að fá pressu frá okkur. Bara heppnir að tapa þessu ekki í fyrri hálfleik.

Skagamenn fengu dæmda vítaspyrnu á sig sem Blikar skoruðu úr og jöfnuðu leikinn í 1-1.

Þetta var alltaf réttur dómur. Hann (Marko Vardic) var bara óheppinn.“

Viktor Jóns fékk afbragðsfæri í blálokin til að stela sigrinum fyrir Skagamenn en Anton Ari varði frá honum.

Það hefði verið sætt. Líka því hann á stórafmæli í dag. Það hefði verið gaman en það heppnaðist ekki í dag, því miður.“ sagði Árni Marínó, markmaður Skagamanna að lokum.

Viðtalið við Árna í heild sinni má finna í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner