Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   sun 23. júní 2024 23:34
Sölvi Haraldsson
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Árni átti góðan dag í dag
Árni átti góðan dag í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég er ósáttur með það að við náðum ekki að stela þessu hérna í lokin og leyft þeim að jafna þetta á einhverri vítaspyrnu.“ sagði Árni Marínó, markmaður Skagamanna, sem átti góðan leik í dag er Skaginn sótti stig í Kópavoginum.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 ÍA

Árni talar um að Skagaliðið hafi ekki verið með í fyrri hálfleiknum. Hann var ósáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik.

Mér fannst eiginlega eins og við værum ekki með í leiknum í fyrri hálfleik. Við vorum allt of langt frá mönnum og þeir voru að spila í kringum okkur í vítateignum án þess að fá pressu frá okkur. Bara heppnir að tapa þessu ekki í fyrri hálfleik.

Skagamenn fengu dæmda vítaspyrnu á sig sem Blikar skoruðu úr og jöfnuðu leikinn í 1-1.

Þetta var alltaf réttur dómur. Hann (Marko Vardic) var bara óheppinn.“

Viktor Jóns fékk afbragðsfæri í blálokin til að stela sigrinum fyrir Skagamenn en Anton Ari varði frá honum.

Það hefði verið sætt. Líka því hann á stórafmæli í dag. Það hefði verið gaman en það heppnaðist ekki í dag, því miður.“ sagði Árni Marínó, markmaður Skagamanna að lokum.

Viðtalið við Árna í heild sinni má finna í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner