Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   mán 27. júní 2022 23:04
Brynjar Óli Ágústsson
Binni Gests: Gerðum allt nema að skora
Lengjudeildin
<b>Brynjar Þór Gestsson, brágðabirðaþjálfari Þróttar Vogum</b>
Brynjar Þór Gestsson, brágðabirðaþjálfari Þróttar Vogum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hundfúllt að fá mark á sig á þriðju mínútu uppbótartíma í fyrri hálfleik,'' segir Brynjar Þór Gestsson,  brágðabirðaþjálfari Þróttar Vogum, eftir 1-0 tap á útivelli gegn Grótta í Lengjudeild karla.


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Þróttur V.

„Fram að markinu vorum við að gera vel, en við vorum lélegir sóknarlega. Við komum hér út í seinni hálfleik, búnir að fá þessa slummu í andlitið og gerðum bara gríðalega vel í seinni hálfleik, gerðum allt nema að skora. Það þarf bara að hafa smá pung, eystu og allt sem því fylgir til að gera það sem við vorum að gera hérna í seinni hálfleik,''

Brynjar var spurður út í gluggan sem opnar bráðlega. Aðalega um hvort það verður bætt við í framherjastöðuna.

„Alveg klárlega. Þeir sem eru hérna fyrir eru ekki að skora, þegar þú ert búinn að spila 7 leiki og skora 2 mörk þá er eitthvað verulega að. Við fengum færi í dag til þess að skora eins og í öllum öðrum leikjum,''

Brynjar er ennþá að þjálfa liðið sem brágðabirðaþjálfari og hefur tilkynning á nýjan þjálfara Þrótta Vogum tafið verulega á.

„Ástæðan fyrir því er sú að Matti vill taka góða mynd af mér og ég er búinn að fara í klippingu núna loksins, en svo kemur aldrei þessi ljósmyndari. Þetta átti að vera voða flott tilkynning með góðri mynd. Það er búið að ganga frá þessu, ég tek þetta út tímabilið og svo næsta ár.'' segir nýji þjálfari Þróttur Vogum, Brynjar Þór Gestsson.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner