PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
banner
   mán 27. júní 2022 23:04
Brynjar Óli Ágústsson
Binni Gests: Gerðum allt nema að skora
Lengjudeildin
<b>Brynjar Þór Gestsson, brágðabirðaþjálfari Þróttar Vogum</b>
Brynjar Þór Gestsson, brágðabirðaþjálfari Þróttar Vogum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hundfúllt að fá mark á sig á þriðju mínútu uppbótartíma í fyrri hálfleik,'' segir Brynjar Þór Gestsson,  brágðabirðaþjálfari Þróttar Vogum, eftir 1-0 tap á útivelli gegn Grótta í Lengjudeild karla.


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Þróttur V.

„Fram að markinu vorum við að gera vel, en við vorum lélegir sóknarlega. Við komum hér út í seinni hálfleik, búnir að fá þessa slummu í andlitið og gerðum bara gríðalega vel í seinni hálfleik, gerðum allt nema að skora. Það þarf bara að hafa smá pung, eystu og allt sem því fylgir til að gera það sem við vorum að gera hérna í seinni hálfleik,''

Brynjar var spurður út í gluggan sem opnar bráðlega. Aðalega um hvort það verður bætt við í framherjastöðuna.

„Alveg klárlega. Þeir sem eru hérna fyrir eru ekki að skora, þegar þú ert búinn að spila 7 leiki og skora 2 mörk þá er eitthvað verulega að. Við fengum færi í dag til þess að skora eins og í öllum öðrum leikjum,''

Brynjar er ennþá að þjálfa liðið sem brágðabirðaþjálfari og hefur tilkynning á nýjan þjálfara Þrótta Vogum tafið verulega á.

„Ástæðan fyrir því er sú að Matti vill taka góða mynd af mér og ég er búinn að fara í klippingu núna loksins, en svo kemur aldrei þessi ljósmyndari. Þetta átti að vera voða flott tilkynning með góðri mynd. Það er búið að ganga frá þessu, ég tek þetta út tímabilið og svo næsta ár.'' segir nýji þjálfari Þróttur Vogum, Brynjar Þór Gestsson.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir