Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
   mán 27. júní 2022 23:04
Brynjar Óli Ágústsson
Binni Gests: Gerðum allt nema að skora
Lengjudeildin
<b>Brynjar Þór Gestsson, brágðabirðaþjálfari Þróttar Vogum</b>
Brynjar Þór Gestsson, brágðabirðaþjálfari Þróttar Vogum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hundfúllt að fá mark á sig á þriðju mínútu uppbótartíma í fyrri hálfleik,'' segir Brynjar Þór Gestsson,  brágðabirðaþjálfari Þróttar Vogum, eftir 1-0 tap á útivelli gegn Grótta í Lengjudeild karla.


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  0 Þróttur V.

„Fram að markinu vorum við að gera vel, en við vorum lélegir sóknarlega. Við komum hér út í seinni hálfleik, búnir að fá þessa slummu í andlitið og gerðum bara gríðalega vel í seinni hálfleik, gerðum allt nema að skora. Það þarf bara að hafa smá pung, eystu og allt sem því fylgir til að gera það sem við vorum að gera hérna í seinni hálfleik,''

Brynjar var spurður út í gluggan sem opnar bráðlega. Aðalega um hvort það verður bætt við í framherjastöðuna.

„Alveg klárlega. Þeir sem eru hérna fyrir eru ekki að skora, þegar þú ert búinn að spila 7 leiki og skora 2 mörk þá er eitthvað verulega að. Við fengum færi í dag til þess að skora eins og í öllum öðrum leikjum,''

Brynjar er ennþá að þjálfa liðið sem brágðabirðaþjálfari og hefur tilkynning á nýjan þjálfara Þrótta Vogum tafið verulega á.

„Ástæðan fyrir því er sú að Matti vill taka góða mynd af mér og ég er búinn að fara í klippingu núna loksins, en svo kemur aldrei þessi ljósmyndari. Þetta átti að vera voða flott tilkynning með góðri mynd. Það er búið að ganga frá þessu, ég tek þetta út tímabilið og svo næsta ár.'' segir nýji þjálfari Þróttur Vogum, Brynjar Þór Gestsson.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner