Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   fim 27. júní 2024 22:15
Kári Snorrason
Arnar Gunnlaugs eftir stórsigur: Finnst eins og sumarið sé að byrja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur fór í heimsókn í Garðabæ fyrr í kvöld þar sem þeir mættu Stjörnunni í Bestu-deild karla. Víkingar höfðu þar mikla yfirburði og urðu lokatölur leiksins 4-0. Víkingar eru á toppi deildarinnar með 30 stig. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  4 Víkingur R.

„Virkilega öflug frammistaða. Ætla verða aðeins gráðugur og biðja um aðeins fleiri mörk. En um leið og þriðja markið kom þá var þetta nokkurn veginn tryggt."

Víkingar spila þétt um þessar mundir

„Við erum búnir að gera vel, búnir að spila mikið af leikjum og erum á toppnum, í undanúrslitum og líka búnir að rótera mikið. Búnir að fá margar mínútur í skrokkinn á mörgum leikmönnum."

„Mér finnst við vera klárir í slaginn, bæði í Fram, undanúrslitaleikinn og svaka leikur í Evrópukeppninni. Mér finnst eins og sumarið sé að byrja og við erum akkúrat búnir að gera það sem við lögðum upp með."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner