Watkins og Sesko efstir á óskalista Man Utd - Newcastle hefur einnig áhuga á Sesko - Everton vill Grealish
„Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag.
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
   fim 27. júní 2024 22:15
Kári Snorrason
Arnar Gunnlaugs eftir stórsigur: Finnst eins og sumarið sé að byrja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur fór í heimsókn í Garðabæ fyrr í kvöld þar sem þeir mættu Stjörnunni í Bestu-deild karla. Víkingar höfðu þar mikla yfirburði og urðu lokatölur leiksins 4-0. Víkingar eru á toppi deildarinnar með 30 stig. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  4 Víkingur R.

„Virkilega öflug frammistaða. Ætla verða aðeins gráðugur og biðja um aðeins fleiri mörk. En um leið og þriðja markið kom þá var þetta nokkurn veginn tryggt."

Víkingar spila þétt um þessar mundir

„Við erum búnir að gera vel, búnir að spila mikið af leikjum og erum á toppnum, í undanúrslitum og líka búnir að rótera mikið. Búnir að fá margar mínútur í skrokkinn á mörgum leikmönnum."

„Mér finnst við vera klárir í slaginn, bæði í Fram, undanúrslitaleikinn og svaka leikur í Evrópukeppninni. Mér finnst eins og sumarið sé að byrja og við erum akkúrat búnir að gera það sem við lögðum upp með."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner