Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   fös 27. september 2024 22:45
Kári Snorrason
Selfoss vann tvöfalt - „Getum ekki beðið um meira"
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Selfoss vann Fótbolti.net bikarinn eftir sigur á KFA í úrslitum á Laugardalsvelli í kvöld. Gonzalo Zamorano skoraði þriðja mark Selfoss en hann mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Selfoss 3 -  1 KFA

„Þetta er ótrúleg tilfinning, besta leiðin til að enda tímabilið.
Eftir að hafa fallið í fyrra, þar sem við vorum óheppnir og ekki nægilega góðir. Breyttum við hugarfarinu og erum með hugarfar sigurvegara núna."


Selfoss unnu 2. deildina og nú Fótbolti.net bikarinn.

„Tímabilið fær tíu í einkunn frá mér. Við getum ekki beðið um meira. Við vorum nánast bara í tveimur keppnum, erfitt að reyna vinna Mjólkurbikarinn. Þetta var geggjað fyrir okkur og klúbbinn."

Gonzalo fagnaði með að gera P með höndunum.

„Þetta var fyrir kærustuna mína, heitir Patri. Ég átti erfitt tímabil í fyrra vegna meiðsla en hún stóð þétt við bakið á mér.
Þetta er besta tímabilið mitt á Íslandi að mínu mati."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner