Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
Sesar var maður leiksins - „Get ekki lýst þessu"
Eggert Gunnþór: Á öðrum degi hefðum við getað skorað 5-6 mörk
Selfoss vann tvöfalt - „Getum ekki beðið um meira"
Bjarni unnið allt sem hægt er að vinna - „Vona að mér verði ekki hent núna"
„Vildi alltaf skíttapa seinasta æfingaleiknum fyrir mót"
Smá brotinn í fyrra - „Aðeins of mikið eins og þetta væri eini sénsinn"
Haraldur Freyr: Ekki í ljósi þess hve var búið að gefa fordæmi fyrir
Magnús Már: Sagði að hann væri að fara að koma með okkur hingað
Tóku til eftir vonbrigði í fyrra - „Helvíti gaman að fá að spila á þjóðarleikvanginum"
Byggja upp á heimamönnum fyrir austan - „Gæti bjargað sumrinu alveg"
Bjarni með fiðring í maganum - „Mikill aðdáandi þessarar keppni"
Sneri heim 20 árum síðar - „Það er vilji fyrir því af beggja hálfu"
Sterkastur í 23. umferð - Reyndi að kalla eitthvað á Kalla
Arnar Gunnlaugs: Mjög skrítið að fjölmiðlar tali ekki um þessi atvik
Heimir Guðjóns eftir 3-0 tap: Fyrirmyndar frammistaða
Dagur Fjeldsted: Þarf að taka hann í fyrsta og klíni honum í skeytin
„Ánægður með fyrstu tuttugu í fyrri hálfleik en hinar voru hræðilegar"
Finnst fyrirkomulagið sérstakt - „Gleymist að ræða þetta á veturna"
Davíð Ingvars: Við erum vanir að vera í titilbaráttu
Dóri Árna: Nokkrir mögulega rangir dómar
banner
   fös 27. september 2024 22:45
Kári Snorrason
Selfoss vann tvöfalt - „Getum ekki beðið um meira"
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Selfoss vann Fótbolti.net bikarinn eftir sigur á KFA í úrslitum á Laugardalsvelli í kvöld. Gonzalo Zamorano skoraði þriðja mark Selfoss en hann mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Selfoss 3 -  1 KFA

„Þetta er ótrúleg tilfinning, besta leiðin til að enda tímabilið.
Eftir að hafa fallið í fyrra, þar sem við vorum óheppnir og ekki nægilega góðir. Breyttum við hugarfarinu og erum með hugarfar sigurvegara núna."


Selfoss unnu 2. deildina og nú Fótbolti.net bikarinn.

„Tímabilið fær tíu í einkunn frá mér. Við getum ekki beðið um meira. Við vorum nánast bara í tveimur keppnum, erfitt að reyna vinna Mjólkurbikarinn. Þetta var geggjað fyrir okkur og klúbbinn."

Gonzalo fagnaði með að gera P með höndunum.

„Þetta var fyrir kærustuna mína, heitir Patri. Ég átti erfitt tímabil í fyrra vegna meiðsla en hún stóð þétt við bakið á mér.
Þetta er besta tímabilið mitt á Íslandi að mínu mati."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner