Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
   fim 28. september 2023 21:58
Kjartan Leifur Sigurðsson
Patrick Pedersen: Finn ekkert til lengur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður frábæralega þetta var frábær sigur. Gegn góðu liði sem við töpuðum tvisvar fyrir á tímabilinu. Þetta var hefnd og það var gott að vinna.” Segir Patrick Pedersen sem skoraði þrennu í sigri Vals á Blikum.

Lestu um leikinn: Valur 4 -  2 Breiðablik

Leikurinn var afar skemmtilegur og hefði getað farið báðum megin

„Þetta var skemmtilegur leikur að spila. Þetta var fram og til baka en við unnum og tryggðum annað sætið.”

Valsmenn lenda í öðru sæti á eftir Víkingur.

„Víkingar hafa verið magnaðir. Þeir hafa fengið svo mörg stig og aðeins tapað tvisvar. Það er erfitt að keppa við þetta. Við viljum vinna titilinn en annað sæti er í lagi.”

Patrick skoraði þrennu og klikkaði á punktinum.

„Það var gott að ná þriðja markinu eftir að hafa klikkað á punktinum. „Shit happens”.”

Patrick hefur verið drjúgur á tímabilinu eins og oft áður.

„Ég var meiddur fyrstu átta leikina. Kom til baka og líður frábærlega og finn ekkert til í hælnum. Það er gott að vera kominn til baka.

Viðtalið er í heild sinni að ofan.
Athugasemdir
banner