Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   sun 30. júní 2024 19:05
Sævar Þór Sveinsson
Siggi Höskulds: Þessi leikur mjög nálægt því að ráðast á einhverjum að renna
Lengjudeildin
Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þór.
Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þór.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þór, var að leikslokum nokkuð sáttur með stigið eftir að Þór gerði 1-1 jafntefli við ÍR í 10. umferð Lengjudeild karla í dag. 


Lestu um leikinn: ÍR 1 -  1 Þór

Ég held að það sé bara sanngjörn niðurstaða. Mér fannst við sterkari í fyrri hálfleik það var aðeins minni vindur heldur en í seinni hálfleik. Svo einhvern veginn í seinni hálfleik þá verður bara vindurinn það mikill og erfiðar aðstæður að við þurfum að liggja soldið lágt og mér fannst þessi leikur mjög nálægt því að ráðast því á einhverjum að renna eða boltinn að detta í gegn eða svoleiðis.

Þór kemst yfir snemma leiks eftir laglegt mark frá Fannari Daða.

Trend sem við viljum að sé meira í leiknum okkar, að við séum að komast yfir í leikjunum. Gerðum það í síðasta leik og í þessum. Mér fannst við fá stöður og tækifæri til þess að vera með meira forskot í hálfleik. Þannig pínu svekktur að hafa ekki náð að bæta við.

Egill Orri Arnarsson var utan hóps í dag þar sem félagsskipti hans til danska úrvalsdeildarfélagsins Midtjylland ganga í gegn á morgun. Siggi sagði að það væri mikill missir.

Já bara mikill en spenningur líka fyrir því hvernig þetta mun lukkast hjá honum úti. Ég er nokkuð viss um að það muni gera það.

Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður KA, hefur verið orðaður frá félaginu að undanförnu

Ég hef bara aldrei rætt við Elfar Árna. Á Akureyri er bara verið að ræða hans stöðu og ég svona á ekkert frekar von á því að hann komi í Þór.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner