Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
banner
   mið 23. júní 2010 23:31
Fótbolti.net
Bjarni Jóhannsson: Ég vil bara fara í sveitina
Fótbolti.net, Ísafirði - Brjánn Guðjónsson og Stefán Pálsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Ég er þokkalega ánægður, þetta var erfitt," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 0-2 sigur á BÍ/Bolungarvík í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld.

,,Við áttum svosem von á mikilli mótspyrnu hérna. BÍ/Bolungarvík er búið að vera í flottu standi það sem af er móti."

,,Þeir komu hingað með mjög agaðan varnarleik og það var mjög erfitt fyrir okkur að brjóta hann á bak aftur. Mjög erfitt."


Heimamenn vildu meina að fyrra mark Stjörnunnar í leiknum hafi verið rangstaða. Bjarni var spurður út í það.

,,Ég hef enga skoðun á því. Þetta var bara klafs þarna og boltinn sveif bara í hornið. Það má vel vera að það hafi verið rangstaða, ég veit það ekki."

Frekar er rætt við Bjarna í sjónvarpinu hér að ofan þar sem hann er spurður hvaða lið hann vill í 8 liða úrslitum?

,,Bara annað lið á útivelli, ég vil bara fara í sveitina í þessu."
banner
banner
banner