,,Það er yfirlýst markmið hjá okkur að við ætlum að fara upp úr þriðju deildinni á næstu tveimur árum og ef það verður í ár þá er það bara bónus," sagði Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Ægis eftir 7-1 sigur á KH í þriðju deildinni í gærkvöldi.
Ægismenn hafa fengið nokkra sterka leikmenn til liðs við sig en þar á meðal má nefna
,,Þeir bæta þetta allt hjá okkur og alla umgjörð líka. Krakkarnir hafa gaman að því að sjá blökkumenn á grasinu í Þorlákshöfn."
Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.























