Fimmta áskorun sumarsins í Pepsi-deildinni fór fram á sunnudag og að þessu sinni var það Egill Atlason leikmaður Víkings R. sem var í áskoruninni.
Grétar Sigfinnur Sigurðarson varnarmaður KR skoraði á Egil að fá sér eins hárgreiðslu og sjónvarpsmaðurinn Dr. Phil og spila einn leik þannig.
Egill hefur verið að glíma við meiðsli og til að halda áskorunarhorninu áfram samdi hann við Grétar Sigfinn um að fá að vera með greiðsluna í stúkunni á leik KR og Víkings.
Hér að ofan má sjá afraksturinn en þar má einnig sjá á hvern Egill skorar næst.
Grétar Sigfinnur Sigurðarson varnarmaður KR skoraði á Egil að fá sér eins hárgreiðslu og sjónvarpsmaðurinn Dr. Phil og spila einn leik þannig.
Egill hefur verið að glíma við meiðsli og til að halda áskorunarhorninu áfram samdi hann við Grétar Sigfinn um að fá að vera með greiðsluna í stúkunni á leik KR og Víkings.
Hér að ofan má sjá afraksturinn en þar má einnig sjá á hvern Egill skorar næst.
Sjá einnig:
Áskorun: Grétar Sigfinnur boxar við Íslandsmeistarann
Áskorun: Atli Sveinn leikur Peppa á Kópavogsvelli
Áskorun: Fjalar les veðurfréttir
Áskorun: Uppistand Tómasar Leifssonar
Áskorun: Hannes í kjól í gay Pride göngunni
Áskorun: Guðjón Baldvins í plokkun og litun
Áskorun: Halldór Orri fór í tvöfaldan spray tan
Áskorun: Haffi Haff klæðir Agnar Braga upp
Áskorun: Ásgeir Börur í nútímadansi
Áskorun: Tryggvi syngur Thank You með Dikta
Áskorun: Gunnleifur í bekkpressukeppni við Gillz