Kolbeinn og Grétar Sigfinnur eftir bardagann. Hægt er að sjá myndina stærri með því að smella á hana en eins og sést er Grétar Sigfinnur skorinn í andliti.
Það er komið að fjórðu áskorun sumarsins í Pepsi-deild karla. Að þessu sinni var það Atli Sveinn Þórarinsson sem skoraði á Grétar Sigfinn Sigurðarson leikmann KR að stíga í hringinn og boxa við Kolbein Kárason Íslandsmeistara í hnefaleikum og leikmann Vals. Þeir mættust svo í Mjölnishúsinu á laugardaginn og hér í sjónvarpinu að ofan er afraksturinn.
Sjá einnig:
Áskorun: Atli Sveinn leikur Peppa á Kópavogsvelli
Áskorun: Fjalar les veðurfréttir
Áskorun: Uppistand Tómasar Leifssonar
Áskorun: Hannes í kjól í gay Pride göngunni
Áskorun: Guðjón Baldvins í plokkun og litun
Áskorun: Halldór Orri fór í tvöfaldan spray tan
Áskorun: Haffi Haff klæðir Agnar Braga upp
Áskorun: Ásgeir Börur í nútímadansi
Áskorun: Tryggvi syngur Thank You með Dikta
Áskorun: Gunnleifur í bekkpressukeppni við Gillz