Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   fim 15. september 2011 19:34
Magnús Már Einarsson
Þorvaldur Örlygsson: Þegar það er séns þá höldum við áfram
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
,,Við fengum stig og ég er sáttur við það," sagði Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram við Fótbolta.net eftir 1-1 jafntefli gegn FH í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Fram

,,Við spiluðum mjög skynsamlegan leik. Við vorum oft á tíðum að halda boltanum vel og hefðum með smá ró og lagni getað komið okkur í ennþá betri færi oft á tíðum. Við vorum að spila á erfiðum útivelli á móti góðu liði."

Steve Lennon og Sam Hewson áttu báðir góðan leik með Frömurum í kvöld en liðinu hefur gengið betur síðan að þeir komu til félagsins í júlí.

,,Þeir eru góðir spilarar og hjálpa öðrum að stíga upp á annað plan. Það hjálpast allt að."

Framarar eru eftir stigið í kvöld fimm stigum frá Grindavík og sex stigum á eftir Keflavík, Breiðablik og Þór. Framarar mæta einmitt Keflvíkingum í næstu umferð á sunnudag.

,,Hvort sem við hefðum náð í 1 eða 3 stig í dag þá er hann jafnmikilvægur og næstu þrír leikir. Við munum berjast og þegar það er séns þá höldum við áfram og hvort sem það er ekki séns þá höldum við áfram."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner
banner