Aron Einar Gunnarsson hefur stimplað sig inn í lið Cardiff síðan hann kom til félagsins frá Coventry síðastliðið sumar.
Aron Einar hefur átt fast sæti á miðjunni hjá Cardiff en liðið tapaði naumlega gegn Liverpool í úrslitum enska deildabikarsins á dögunum.
Aron Einar hefur átt fast sæti á miðjunni hjá Cardiff en liðið tapaði naumlega gegn Liverpool í úrslitum enska deildabikarsins á dögunum.
Stuðningsmenn Cardiff eru hæstánægðir með Aron en Fótbolti.net ræddi við nokkra þeirra fyrir úrslitaleikinn á Wembley á dögunum.
Stuðningsmennirnir hrósuðu Aroni Einari í hástert eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan.
Sjá einnig:
Eldra ,,götuspjall" á Englandi
Athugasemdir
























