Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mán 26. mars 2012 14:14
Elvar Geir Magnússon
Siggi Raggi: Myndi ekki vera ánægður með jafntefli
Mynd: Fótbolti.net - Alex Beaugrand
„Með sigri myndum við skilja þær vel eftir og því verðum við að taka þrjú stig," segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, en hann tilkynnti í dag hópinn sem mætir Belgíu í næstu viku í undankeppni EM.

Ísland er í fyrsta sæti riðilsins með þrettán stig en Belgía er í öðru sæti með ellefu. Auk þess hefur belgíska liðið leikið leik meira.

Sigurður segist þó ekki fyrirfram ekki vera sáttur við eitt stig.

„Nei ég myndi ekki vera ánægður með það, við förum í alla leiki til að reyna að vinna."

Þegar liðin mættust á Laugardalsveli í fyrra varð niðurstaðan markalaust jafntefli.

„Við lentum í basli með að brjóta þær niður en fengum þó mörg góð færi en náðum ekki að skora. Þær eru fyrst þéttar og góðar varnarlegafot,"

Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner