Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
   þri 21. júní 2022 22:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arnór Smára: Uppskrift sem við tókum nokkrum sinnum í Svíþjóð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður bara vel með sigurinn. þetta var karakterssigur hjá okkur. Þeir komust í 1-0 og við náðum að snúa því sem er bara vel gert. Þetta var ekki fallegasti sigur í heimi en okkur er gjörsamlega drull með það. Það er frábært að klára þessa júnírimmu með því að vinna báða leikina og við erum bara þvílíkt sáttir," sagði Arnór Smárason, annar af markaskorurum Vals, eftir sigur gegn Leikni í Bestu deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 Leiknir R.

„Algjörlega, frábær sigur á móti Blikunum síðast og við vorum staðráðnir í því að fá líka þrjú stig núna. Við töluðum um að það myndi ekkert hjálpa okkur að vinna Blikana og tapa svo fyrir Leikni með skítinn upp á bak. Þetta var flottur karakter og þetta er allt á réttri leið."

Markið hjá Arnóri kom eftir sendingu frá Birki Má Sævarssyni. Þeir Arnór og Birkir voru samherjar hjá Hammarby í Svíþjóð tímabilin 2016-17.

„Þetta er uppskrift sem við tókum nokkrum sinnum í Svíþjóð á sínum tíma með Hammarby. Það er bara æðislegt að það haldi áfram hérna áfram hjá Val. Birkir er eins og allir vita algjör eðalmaður og hann kann þetta. Maður þarf að vera á réttum stað þegar hann er frír inn í teig," sagði Arnór.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner