,,Fyrirfram hefði maður verið sáttur með stig á móti Blikum og venjulega verið það," sagði Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Grindavíkur eftir markalaust jafntefli gegn Breiðablik í kvöld.
,,En við fengum tvö bestu færi leiksins þegar hún komst ein gegn markmanni svo maður hefði svo sannarlega viljað þrjú stig. Maður er smá súr en það er súrsætt, maður hefði viljað fá þessi þrjú stig."
Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu að ofan.
Stöðutaflan
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |























