Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
   mán 14. júní 2010 23:01
Hafliði Breiðfjörð
Arnar Gunnlaugsson: Svona mörk fá liðin sem eru á leiðinni niður
Mynd: Fótbolti.net - Gísli Baldur
,,Fyrst staðan var orðin 1-0 og lítið til leiksloka var grátlegt að missa þetta niður, sérstaklega í svona klaufamarki," sagði Arnar Gunnlaugsson spilandi aðstoðarþjálfari Hauka eftir 1-1 jafntefli gegn Keflavík í kvöld.

,,Fyrirfram hefði ég verið sáttur við 1-0 en mér fannst að við hefðum mátt gera út um leikinn í stöðunni 1-0."

,,Það var hálf undarleg ákvörðun hjá dómaranum þegar það var dæmt mark af okkur og svo fengum við dauðafæri þegar Englendingurinn hjá okkur skallaði framhjá."

,,En Keflavík fær líka kredit því þeir börðust áfram. Aðstæður voru hræðilegar en ég er þokkalega sáttur við þetta."


Það virðist taka tímana tvenna fyrir Hauka að innbyrða sinn fyrsta sigur og því var Arnar sammála,

,,Ég hef áhyggjur á því hvernig við erum að fá mörkin á okkur. Maður er gamall í hettunni og ég verð að segja alveg eins og er að það er smá fnykur á þessu. Það eru klaufamörk hingað og þangað og ég get orðað það þannig að svona mörk fá einungis lið sem eru á leiðinni niður."

Nánar er rætt við Arnar í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
banner
banner
banner