Frá Gunnari Erni Arnarsyni í Ólafsvík
Einar Hjörleifsson var hetja Víkings Ólafsvíkur er liðið vann Stjörnunna í sögufrægum sigri í átta liða úrslitum VISA-bikarsins.
Víkingur vann Stjörnuna í vítaspyrnukeppni en mikil dramatík var á Ólafsvík í kvöld.
Víkingur vann Stjörnuna í vítaspyrnukeppni en mikil dramatík var á Ólafsvík í kvöld.
,,Hvað er hægt að segja? Þetta var feitt gott partý og það datt okkar meginn," sagði Einar í samtali við Fótbolta.net.
,,Þetta þýðir óskaplega mikið fyrir Víking og það sýnir hvað er gott starf unnið á landsbygðinni."
Nánar er rætt við Einar í sjónvarpinu hér að ofan.

























