Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
   mán 02. júlí 2018 22:32
Egill Sigfússon
Robbie Crawford: Vona að dómarinn sjái að þetta var röng ákvörðun
Robbie vildi fá vítaspyrnu í lok leiks
Robbie vildi fá vítaspyrnu í lok leiks
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH tapaði 2-3 fyrir Stjörnunni í síðasta leik í 11.umferð Pepsí-deildar karla í Krikanum í kvöld í rosalegum fótboltaleik. Robbie Crawford leikmaður FH fannst liðið spila vel og sagði það vera mikil vonbrigði að hafa ekki unnið leikinn.

Lestu um leikinn: FH 2 -  3 Stjarnan

„Mér fannst við byrja vel, vörðumst vel eftir fyrsta markið og vorum að verjast vel gegn föstu leikatriðunum þeirra sem við vitum að er þeirra ógn. Fáum svo á okkur svekkjandi mark og förum því miður inn í hálfleikinn með jafna stöðu. Við byrjum seinni hálfleikinn vel en töpum því miður á endanum"

Robbie fékk gult spjald fyrir dýfu sem leit hreinlega út fyrir að vera vítaspyrna og sagði hann að þetta hefði klárlega átt að vera vítaspyrna.

„Mér fannst þetta klárlega víti, ég hef aldrei dýft mér áður og ég fann snertingu, hann var seinn og ég var búinn að koma boltanum framhjá honum og hafði enga ástæðu til að henda mér niður. Ég vona að dómarinn horfi á þetta aftur og sjái að þetta var röng ákvörðun en ég get ekki breytt þessu núna."

FH er núna 8 stigum frá toppsætinu en Robbie segir liðið nógu gott til að geta náð því og hefur trú á að þeir séu enn með í baráttunni.

„Við værum augljóslega til í að vera nær þessu en við höfum trú á að við séum enn með í baráttunni. Við erum með nógu mikla reynslu og getu í liðinu til að minnka bilið og vonast til þess að liðin fyrir ofan okkur tapi stigum. Þetta er erfitt núna en við komum sterkir tilbaka."
Athugasemdir
banner
banner