Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   fim 04. júlí 2024 20:42
Baldvin Már Borgarsson
Júlíus Mar um 500 þúsund króna tilboð KR: Maður verður að vera meira virði en það
Lengjudeildin
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Júlíus Mar, leikmaður Fjölnis var til viðtals við fótbolta.net eftir leik liðsins gegn Keflavík fyrr í kvöld.

Leikurinn endaði 0-0 og ræddi fréttamaður við Júlíus um leikinn og áhugann á honum frá félögum úr efstu deild.


Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  0 Keflavík

„Lítið um einhver dauðafæri, hefðum mátt klára þetta úr þessum stöðum sem við fengum í fyrri hálfleik, en það er bara áfram gakk.''


„Við vorum klaufar að ná ekki að nýta þessar stöður. vondar ákvarðanir.''

Það kom fram í Gula Spjaldinu að KR hafi boðið 500.000kr í Júlíus, fréttamaður velti fyrir sér hvort Júlíus væri ekki talsvert meira virði en það.

„Já, miklu meira en það, maður verður að vera hærra virði en það, en nei ég get ekkert sagt um það.''

Nánar er rætt við Júlíus í spilaranum hér að ofan og þar fer hann nánar í saumana á þeim áhuga sem honum hefur verið sýndur úr Bestu deildinni og framtíðina.


Athugasemdir
banner
banner