Man Utd hefur áhuga á Yoro - Osimhen í forgangi hjá Chelsea - Napoli, Juve og Atletico hafa áhuga á Greenwood
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
„Æðislegt að vera kominn heim og æðislegt að fá traustið"
Stigið upp eftir lélegt tímabil í fyrra - „Mig langaði að spila í efstu deild"
Davíð Smári: Hefði kannski átt að sleppa því að tala um það
Gunnar stoltur þrátt fyrir tap: Að spila gegn besta liði landsins
Haddi: Frábært hversu fljótt hann er kominn inn í þetta
   lau 15. október 2016 20:00
Fótbolti.net
Horfðu á Íslenska drauminn
Tóti og Helgi Kolviðsson eru í myndinni.  Hér eru þeir félagar 16 árum síðar.
Tóti og Helgi Kolviðsson eru í myndinni. Hér eru þeir félagar 16 árum síðar.
Mynd: Fótbolti.net - Heiða Dís Bjarnadóttir
Íslenski draumurinn er vinsælasta kvikmyndin á íslenskum myndbandaleigum frá upphafi.

Myndin kom út árið 2000 en hún verður til sýningar á Fótbolta.net næstu tvær vikurnar.

Myndin fjallar um draumóramanninn Tóta en hann er meðal annars mikill fótboltaáhugamaður.

Fótbolti.net hefur nú myndina til sýningar næstu tvær vikurnar. Myndin er sýnt með leyfi frá Júlíusi Kemp og Jóni F. Thoroodsen framleiðendum myndarinnar. Jafnframt fá Róbert Douglas og Þórhallur Sverrisson þakkir fyrir veitta aðstoð.

Hægt er að horfa á myndina hér að ofan. Við minnum á að hægt er að stækka skjáinn á spilaranum og fá myndina stærri upp.

Góða skemmtun!

Sjá einnig:
Hjólhestaspyrna í jakkafötum á Laugardalsvelli (Viðtal við Tóta)
Athugasemdir
banner