Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðardagur fyrir þær
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
   fös 06. febrúar 2015 11:30
Magnús Már Einarsson
Brögð og brellur - 3. flokkur Fjölnis
Strákarnir í 3. flokki Fjölnis.
Strákarnir í 3. flokki Fjölnis.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Sjónvarpsþátturinn Fótbolti.net hóf göngu sína á ÍNN í gærkvöldi.

Í þættinum verður liðurinn ,,Brögð og brellur" á dagskrá en umsjónarmaður er Máté Dalmay.

Í ,,Brögð og brellur" keppa tveir strákar úr 3. flokki í skemmtilegri hæfileikakeppni.

Strákar í 3. flokki Fjölnis riðu á vaðið í fyrsta þætti en þeir Benedikt Darius Garðarsson og Valgeir Lunddal Friðriksson sýndu frábær tilþrif eins og sjá má hér að ofan.

Fylgist áfram með í næstu viku en þá munum við heimsækja annað lið.

Vilt þú taka þátt?
Hafðu samband á [email protected] eða á Twitter - #fotboltinet
Athugasemdir
banner