Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fös 06. september 2024 22:27
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Laugardalsvelli
„Erum úr sama árgangi og höfum leikið saman upp öll yngri landsliðin"
Icelandair
Hjörtur Hermannsson.
Hjörtur Hermannsson.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Mér líður frábærlega. Það er alltaf frábært að koma á Laugardalsvöll og sækja þrjú stig fyrir framan land og þjóð," sagði Hjörtur Hermannsson við Fótbolta.net eftir 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í kvöld.

„Það er kærkomið að sækja fyrsta sigurinn í Þjóðadeildinni og svo sannarlega ekki þann síðasta. Það gaf augaleið að það myndi gerast fyrr en seinna. Það er frábært að gera það strax í fyrsta leik hérna. Við ætlum að gera gott mót í þessum riðli."

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Svartfjallaland

Hjörtur kom inn í liði eftir meiðsli Sverris Inga Ingasonar og gerði hann sitt mjög vel. Hann og Daníel Leó Grétarsson náðu vel saman í vörninni.

„Mér leið frábærlega. Það er alltaf gaman að spila fyrir Ísland og frábært að spila með þessum strákum öllum saman. Mér líður alltaf vel að spila með Daníel. Það er bara frábært."

„Við erum úr sama árgangi og höfum leikið saman upp öll yngri landsliðin. Það er frábært að sækja þennan sigur í dag."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner