Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   mán 08. apríl 2024 09:00
Elvar Geir Magnússon
Leao svarar Cassano með trúðsandlitum
Rafael Leao.
Rafael Leao.
Mynd: EPA
Cassano er fyrrum leikmaður AC Milan.
Cassano er fyrrum leikmaður AC Milan.
Mynd: Getty Images
Antonio Cassano, fyrrum sóknarmaður ítalska landsliðsins, tjáði sig í sjónvarpinu um portúgalska sóknarleikmanninn Rafael Leao hjá AC Milan. Leao var meðal markaskorara í 3-0 sigri Milan gegn Lecce á laugardag.

„Leao heldur að hann sé einhver snillingur og einhverjir eru meira að segja sammála. Mér finnst hann ekkert meira en fínn leikmaður," sagði Cassano.

„Í fimm og hálfan mánuð tókst honum ekki að skora í lélegri deild eins og ítölsku A-deildinni. Hann hefði átt í vandræðum meðað spila í sjötta eða sjöunda besta liðinu á Ítalíu."

Leao, sem er 24 ára, var ekki hrifinn af ummælum Cassano og svaraði á samfélagsmiðlinum X með því að birta sjö trúðsandlit.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 16 12 1 3 39 17 +22 37
2 Napoli 16 11 2 3 24 11 +13 35
3 Inter 15 10 4 1 40 15 +25 34
4 Fiorentina 15 9 4 2 28 11 +17 31
5 Lazio 16 10 1 5 30 23 +7 31
6 Juventus 16 6 10 0 26 12 +14 28
7 Milan 16 7 5 4 25 16 +9 26
8 Bologna 16 6 8 2 21 18 +3 26
9 Torino 17 5 5 7 17 20 -3 20
10 Udinese 16 6 2 8 19 25 -6 20
11 Empoli 16 4 7 5 14 16 -2 19
12 Roma 16 4 4 8 18 23 -5 16
13 Genoa 16 3 7 6 13 24 -11 16
14 Lecce 16 4 4 8 10 27 -17 16
15 Parma 16 3 6 7 23 28 -5 15
16 Como 16 3 6 7 18 28 -10 15
17 Verona 17 5 0 12 21 40 -19 15
18 Cagliari 16 3 5 8 15 26 -11 14
19 Monza 16 1 7 8 14 21 -7 10
20 Venezia 16 2 4 10 15 29 -14 10
Athugasemdir
banner
banner
banner