Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   mán 08. ágúst 2022 22:01
Baldvin Már Borgarsson
Siggi Lár: Ég elska að spila fyrir Óla Jó
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sigurður Egill var sáttur eftir sigur Vals gegn ÍA á Norðurálsvellinum fyrr í kvöld.

Valsmenn komust í 2-0 forystu áður en Skagamenn minnka muninn en Sigurður stóð vaktina vel í vinstri bakverðinum.


Lestu um leikinn: ÍA 1 -  2 Valur

„Mjög sáttur, alltaf erfitt að koma og erfiðar aðstæður, þetta var iðnaðarsigur.''

Innkoma Frederik til Vals hefur verið mjög góð hingað til.

„Hann er búinn að koma ótrúlega sterkur inn, geggjaður karakter og geggjaður í markinu.''


Það hafa miklar sviptingar á hlutverki Sigga eftir þjálfaraskiptin, hvernig finnst Sigga hlutirnir hafa verið eftir innkomu ÓIa?

„Óli talaði við mig fyrir FH leikinn, ég byrjaði minn meistaraflokksferil í bakverðinum og á einhverja yngri landsleiki sem bakvörður, það er ótrúlega gaman að vera bakvörður í góðu liði og Óli er búinn að gefa mér frjálsræði í að fara upp völlinn.''

„Ég er nokkuð sáttur, elska að spila fyrir Óla Jó.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner