Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 10. febrúar 2021 09:00
Elvar Geir Magnússon
Heimild: BBC 
BBC setti saman úrvalslið leikmanna sem verða samningslausir í sumar
Lionel Messi.
Lionel Messi.
Mynd: Getty Images
Mynd: BBC
BBC setti saman úrvalslið leikmanna sem eru að renna út á samning og geta skipt um félag á frjálsri sölu í sumar. Þar má finna virkilega öfluga leikmenn.

Í síðustu viku setti Sky Sports saman lið með sömu hugmynd. Liðin eru þó ekki eins.

Í BBC liðinu má finna varnarmanninn Jerome Boateng (Bayern München), miðjumanninn Fernandinho (Manchester City) og þýska landsliðsmanninn Julian Draxler (Paris St-Germain) sem ekki voru í liðinu hjá Sky Sports.

Lið BBC:
Gianluigi Donnarumma (AC Milan)
Jerome Boateng (Bayern München)
Sergio Ramos (Real Madrid)
David Alaba (Bayern München)
Fernandinho (Manchester City)
Georginio Wijnaldum (Liverpool)
Memphis Depay (Lyon)
Julian Draxler (Paris St-Germain)
Angel di Maria (Paris St-Germain)
Lionel Messi (Barcelona)
Sergio Aguero (Manchester City)

Aðrir markverðir: Fernando Muslera, Lukasz Fabianski, Sergio Romero, Asmir Begovic.

Aðrir varnarmenn: Eric Garcia, Juan Bernat, Patrick van Aanholt, Thiago Silva.

Aðrir miðjumenn: Hakan Calhanoglu, Henrikh Mkhitaryan, Javi Martinez, Juan Mata.

Aðrir sóknarmenn: Zlatan Ibrahimovic, Olivier Giroud, Stevan Jovetic, Troy Deeney.
Athugasemdir
banner