Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
Haraldur Freyr: Segir sig sjálft að við þurfum að verjast betur
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
   mið 10. júní 2015 14:00
Elvar Geir Magnússon
Hannes Þór: Þjálfarinn þeirra brögðóttur
Icelandair
Hannes að búa sig undir æfingu í morgun.
Hannes að búa sig undir æfingu í morgun.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Maður er búinn að bíða eftir þessu lengi," segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fyrir leikinn gegn Tékklandi.

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við erum að fara í stóran leik. Við þekkjum tilfinninguna sem fylgir því að fara í svona dæmi. Við erum vel gíraðir. Mér finnst stemningin í hópnum jafnvel extra góð."

Hannes segir að menn hafi legið yfir fyrri leiknum gegn Tékkum sem tapaðist.

„Við teljum okkur vera vel undirbúna til að spila betri leik en við gerðum það. Ég tala nú ekki um með þessa frábæru áhorfendur sem munu hjálpa okkur mikið."

„Það má alveg búast við því að Tékkarnir komi með svipaðar áherslur og í fyrri leiknum. Verði aggressívir og pressi okkur framarlega. Svo skilst okkur að þjálfarinn þeirra sé brögðóttur og geti tekið upp á ýmsu. Við getum búist við hverju sem er," segir Hannes en Heimir Hallgrímsson hrósaði einmitt þjálfaranum Pavel Vrba í hástert á fréttamannafundi á dögunum.

Viðtalið við Hannes má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner