
Argentína og Frakkland mætast í úrslitaleik HM á sunnudaginn. Hér að neðan má sjá leið liðanna í úrslitaleikinn.
Bæði lið töpuðu í riðlakeppninni; Argentína tapaði gegn Sádi-Arabíu í fyrsta leik sínum á mótinu og Frakkland tapaði fyrir Túnis, þegar heimsmeistararnir höfðu reyndar þegar tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni.
Úrslitaleikurinn verður klukkan 15 sunnudaginn.
Bæði lið töpuðu í riðlakeppninni; Argentína tapaði gegn Sádi-Arabíu í fyrsta leik sínum á mótinu og Frakkland tapaði fyrir Túnis, þegar heimsmeistararnir höfðu reyndar þegar tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni.
Úrslitaleikurinn verður klukkan 15 sunnudaginn.
Leið Argentínu í úrslitaleikinn
Argentína 1-2 Sádi-Arabía
Argentína 2-0 Mexíkó
Pólland 0-2 Argentína
Útsláttarkeppnin:
Argentína 2-1 Ástralía
Holland 2-2 Argentína (Argentína vann í vító)
Argentína 3-1 Króatía
Leið Frakklands í úrslitaleikinn
Frakkland 4-1 Ástralía
Frakkland 2-1 Danmörk
Túnis 1-0 Frakkland
Útsláttarkeppnin:
Frakkland 3-1 Pólland
England 1-2 Frakkland
Frakkland 2-0 Marokkó
Athugasemdir