Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   lau 17. ágúst 2019 20:26
Daníel Smári Magnússon
Arnar H: Ósáttur við leikinn hjá okkur
Arnar var ekki glaður með leik Aftureldingar í dag.
Arnar var ekki glaður með leik Aftureldingar í dag.
Mynd: Raggi Óla
„Ósáttur við leikinn hjá okkur. Mér fannst hann lélegur og fannst við bara ekki nógu góðir,'' sagði Arnar Hallsson eftir 3-1 tap gegn Magna í Inkasso deild karla í dag.

Lestu um leikinn: Magni 3 -  1 Afturelding

Þrátt fyrir að vera 1-0 yfir í hálfleik, þá var á brattann að sækja í seinni hálflleik eftir að Alejandro Zambrano Martin fékk reisupassann í lok fyrri hálfleiks fyrir dýfu. Hvað fannst Arnari um atvikið?

„Ég ræddi þetta aðeins við dómarann og honum fannst hann detta með leikrænum tilburðum. Mér finnst fyrra gula spjaldið sem hann fær, að þá fer hann í tæklingu og í raun er sparkað í hann. En okei, hann fær gult spjald fyrir það. Svo fer hann á fullri ferð inní teiginn og mér fannst vera smá snerting, en alls ekki víti.''

Hann hélt áfram: „Mér fannst rétta ráðstöfunin hjá dómaranum vera að láta leikinn halda áfram og ræða við manninn. Segja honum að þetta sé ekki liðið í stað þess að reka hann útaf. En hann mat það á hinn veginn og þannig er það bara.''

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.





Athugasemdir
banner
banner