Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
   lau 19. júní 2021 16:45
Brynjar Ingi Erluson
Heiðar Birnir: Mikilvægt að halda hreinu
Heiðar Birnir Torleifsson
Heiðar Birnir Torleifsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heiðar Birnir Torleifsson, þjálfari Vestra, fagnaði þremu stigum í dag með 3-0 sigrinum á Víking Ó en Vestri er nú með 12 stig í 6. sæti deildarinnar.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 0 -  3 Vestri

Vladimir Tufegdzic skoraði tvö fyrir Vestra og þá gerði Nacho Gil eitt mark.

Vestri er í ágætis málum í Lengjudeildinni og spiluðu fínan fótbolta en lentu í basli á köflum í síðari hálfleik.

„Það er eins og við förum í alla leiki. Við viljum taka stjórnina á leikjunum og spila okkar leik. Við viljum hafa tökin og það gekk vel í fyrri hálfleik en ekki eins vel í seinni hálfleik og sérstaklega ekki í seinni hluta seinni hálfleiks en að öðru leyti gekk leikplanið upp," sagði Heiðar Birnir við Fótbolta.net.

„Það var mjög mikilvægt hjá okkur að halda hreinu. Við förum ánægðir heim og verðum klárir í næsta leik."

Diego Garcia, markvörður Vestra, meiddist í leiknum en hann átti frábæran leik fram að meiðslunum. Diego þurfti að fara af velli á 83. mínútu eftir að hann sneri sig á ökkla.

„Við vitum ekkert um meiðslin hjá honum. Við bara vonum það besta. Við erum heppnir að hafa tvoa góða markmenn og það kemur maður í manns stað," sagði hann ennfremur.
Athugasemdir
banner