Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
   fim 11. september 2025 23:01
Ívan Guðjón Baldursson
Staðfesti að Jonas Gemmer er ekki meiddur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: ÍA
Danski miðjumaðurinn Jonas Gemmer var ekki með í leikmannahópi ÍA sem tók á móti Breiðabliki í Bestu deildinni í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 3 -  0 Breiðablik

Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var spurður út í fjarveru Danans að leikslokum.

„Hann er ekki meiddur, þetta er af persónulegum ástæðum," svaraði Lárus. „Hann þurfti að fara til Danmerkur og ég get ekki sagt meira um það."

   11.09.2025 21:24
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða


Jonas hefur verið gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu frá komu sinni á Akranes.

   11.09.2025 14:44
„Ég trúi ekki öðru en að hann detti úr liðinu"

Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Athugasemdir
banner