Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 27. apríl 2025 21:49
Elvar Geir Magnússon
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður eftir fyrsta sigur liðsins í Bestu deildinni þetta tímabilið. KA vann FH 3-2 í fjörugum leik þar sem KA skoraði sigurmarkið skömmu eftir að FH hafði jafnað í 2-2.

Fyrir leikinn var talað um mikilvægi hans en Hallgrímur segir ekkert hræðslu hjá KA þrátt fyrir erfiða byrjun á mótinu.

Lestu um leikinn: KA 3 -  2 FH

„Við erum með gott lið og munum vaxa inn í mótið. Það er ekkert panikk þó við höfum tapað tveimur útileikjum á móti mjög sterkum liðum. Góður sigur í dag, við spiluðum vel á köflum," segir Hallgrímur sem sá talsverða bætingu frá síðasta leik.

„Mér fannst við vinna betur saman (en í tapleiknum gegn Val) og vinna saman í pressunni. Það gerir varnarleikinn auðveldari."

Dagur Ingi Valsson var ekki með KA í dag en Hallgrímur segir að hann hafi verið stífur í nára en ætti að verða klár í næsta leik. Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner