Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   lau 27. ágúst 2022 17:35
Kári Snorrason
Dean Martin um framtíð sína: Ég veit það ekki, ég á eftir að tala við stjórnina
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Selfoss mættu Fjölni fyrr í dag á Extra-vellinum, leikar enduðu 4-1 fyrir Fjölni. Staðan var 1-1 í leikhlé en í síðari hálfleik tóku Fjölnismenn völdin og skoruðu 3 mörk. Þjálfari Selfyssinga Dean Martin var svekktur með sína menn í lok leiks.

Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  1 Selfoss

„Mér fannst í fyrri hálfleik við vera mjög góðir, mjög ánægður með okkur hvernig við byrjum leikinn, fáum fullt af færum komum okkur vel inn í leikinn. Svo í seinni hálfleik var allt önnur saga. Menn gera nokkur mistök og við fáum mörk á okkur. Hefðum við náð að klára okkar færi í fyrri hálfleik og síðan fer boltinn í stöng hefði þetta getað verið allt annar leikur."

Það hefur aðeins komið 1 sigurleikur í síðustu 8 leikjum Selfoss.

„Við erum ekki búnir að vera nógu góðir, það er ekki flóknara en það kannski síðustu vikur við verið í brasi með meiðsli og leikbönn. Þetta eru ekki afsakanir öll lið fara í gegnum svona tímabil. Við lærum frá þessu það er enginn fullkominn og við bætum okkur."

Dean Martin rennur út af samningi í lok þessa tímabils mun hann halda áfram?

„Ég veit það ekki ég á eftir að tala við stjórnina það kemur bara í ljós"
Athugasemdir
banner
banner
banner