Arsenal og Bayern berjast um Nico - Isak ætlar að ræða við Newcastle - Sane aftur til Englands?
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
   lau 30. september 2017 17:05
Einar Kristinn Kárason
Bestur í 22. umferð: Fólk getur farið í Axel Ó að kaupa sokkapör
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (ÍBV)
Gunnar Heiðar varð bikarmeistari með ÍBV fyrr á árinu.
Gunnar Heiðar varð bikarmeistari með ÍBV fyrr á árinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji ÍBV, var kátur eftir 3-0 sigur sinna manna á KA á Hásteinsvelli en úrslitin þýða að ÍBV heldur sæti sínu í Pepsi deildinni. Gunnar skoraði tvö marka ÍBV í leiknum.

„Þetta var alveg frábært. Við vorum búnir að koma okkur í þessa stöðu og hefðum getað losað okkur í henni fyrir löngu en gerðum það ekki."

„Ég var búinn að spá að skora 2 mörk og vinna 3-0 svo þetta er ágætt."

„Ég hafði trú á okkar mönnum. Við vorum búnir að fara yfir leik KA og vissum hvað við þyrftum að gera".


Gunnar brenndi af víti í stöðunni 1-0. Að eigin sögn fór ekki um hann en hann ætlaði sér að bæta upp fyrir það, sem hann svo gerði. „Ég hef brennt af tveimur vítum á ævinni. Á móti Fenerbache og svo á móti KA á Hásteinsvelli."

Eitt af markmiðum Gunnar var að þagga niður í gagnrýnisröddum í eigin garð. „Nú getur fólkið farið niður í Axel Ó á mánudaginn., keypt sér sokkapör og troðið upp í munninn á sér."

Lestu um leikinn: ÍBV 3 -  0 KA

Viðtalið í heild má sjá að ofan en Gunnar Heiðar er leikmaður umferðarinnar.

Sjá einnig:
Leikmaður 21. umferðar - Anton Ari Einarsson (Valur)
Leikmaður 20. umferðar - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Leikmaður 19. umferðar - Shahab Zahedi Tabar (ÍBV)
Leikmaður 18. umferðar - Eiður Aron Sigurbjörnsson (Valur)
Leikmaður 17. umferðar - Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Leikmaður 16. umferðar - Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Leikmaður 15. umferðar - Geoffrey Castillion (Víkingur R.)
Leikmaður 14. umferðar - Steven Lennon (FH)
Leikmaður 13. umferðar - Andre Bjerregaard (KR)
Leikmaður 12. umferðar - Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
Leikmaður 11. umferðar - Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Leikmaður 10. umferðar - Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
Leikmaður 9. umferðar - Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Leikmaður 8. umferðar - Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Leikmaður 7. umferðar - Sindri Snær Magnússon (ÍBV)
Leikmaður 6. umferðar - Emil Lyng (KA)
Leikmaður 5. umferðar - Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
Leikmaður 4. umferðar - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Leikmaður 3. umferðar - Aleksandar Trninic (KA)
Leikmaður 2. umferðar - Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Leikmaður 1. umferðar - Steven Lennon (FH)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner