Gunnar Heiðar Þorvaldsson (ÍBV)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji ÍBV, var kátur eftir 3-0 sigur sinna manna á KA á Hásteinsvelli en úrslitin þýða að ÍBV heldur sæti sínu í Pepsi deildinni. Gunnar skoraði tvö marka ÍBV í leiknum.
„Þetta var alveg frábært. Við vorum búnir að koma okkur í þessa stöðu og hefðum getað losað okkur í henni fyrir löngu en gerðum það ekki."
„Ég var búinn að spá að skora 2 mörk og vinna 3-0 svo þetta er ágætt."
„Ég hafði trú á okkar mönnum. Við vorum búnir að fara yfir leik KA og vissum hvað við þyrftum að gera".
Gunnar brenndi af víti í stöðunni 1-0. Að eigin sögn fór ekki um hann en hann ætlaði sér að bæta upp fyrir það, sem hann svo gerði. „Ég hef brennt af tveimur vítum á ævinni. Á móti Fenerbache og svo á móti KA á Hásteinsvelli."
Eitt af markmiðum Gunnar var að þagga niður í gagnrýnisröddum í eigin garð. „Nú getur fólkið farið niður í Axel Ó á mánudaginn., keypt sér sokkapör og troðið upp í munninn á sér."
„Þetta var alveg frábært. Við vorum búnir að koma okkur í þessa stöðu og hefðum getað losað okkur í henni fyrir löngu en gerðum það ekki."
„Ég var búinn að spá að skora 2 mörk og vinna 3-0 svo þetta er ágætt."
„Ég hafði trú á okkar mönnum. Við vorum búnir að fara yfir leik KA og vissum hvað við þyrftum að gera".
Gunnar brenndi af víti í stöðunni 1-0. Að eigin sögn fór ekki um hann en hann ætlaði sér að bæta upp fyrir það, sem hann svo gerði. „Ég hef brennt af tveimur vítum á ævinni. Á móti Fenerbache og svo á móti KA á Hásteinsvelli."
Eitt af markmiðum Gunnar var að þagga niður í gagnrýnisröddum í eigin garð. „Nú getur fólkið farið niður í Axel Ó á mánudaginn., keypt sér sokkapör og troðið upp í munninn á sér."
Lestu um leikinn: ÍBV 3 - 0 KA
Viðtalið í heild má sjá að ofan en Gunnar Heiðar er leikmaður umferðarinnar.
Sjá einnig:
Leikmaður 21. umferðar - Anton Ari Einarsson (Valur)
Leikmaður 20. umferðar - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Leikmaður 19. umferðar - Shahab Zahedi Tabar (ÍBV)
Leikmaður 18. umferðar - Eiður Aron Sigurbjörnsson (Valur)
Leikmaður 17. umferðar - Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Leikmaður 16. umferðar - Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Leikmaður 15. umferðar - Geoffrey Castillion (Víkingur R.)
Leikmaður 14. umferðar - Steven Lennon (FH)
Leikmaður 13. umferðar - Andre Bjerregaard (KR)
Leikmaður 12. umferðar - Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
Leikmaður 11. umferðar - Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Leikmaður 10. umferðar - Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
Leikmaður 9. umferðar - Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Leikmaður 8. umferðar - Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Leikmaður 7. umferðar - Sindri Snær Magnússon (ÍBV)
Leikmaður 6. umferðar - Emil Lyng (KA)
Leikmaður 5. umferðar - Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
Leikmaður 4. umferðar - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Leikmaður 3. umferðar - Aleksandar Trninic (KA)
Leikmaður 2. umferðar - Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Leikmaður 1. umferðar - Steven Lennon (FH)
Athugasemdir