Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
   mán 30. maí 2011 21:43
Magnús Valur Böðvarsson
Hannes: Ágætis vani að taka þrjú stig gegn KR
Hannes skoraði 2.mark FH í kvöld
Hannes skoraði 2.mark FH í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Hannes Þ. Sigurðsson átti góðan leik gegn Stjörnunni í kvöld og skoraði gott mark. Hann var ánægður með leik sinna manna í kvöld.

Mér fannst spilamennskan góð á stórum köflum leiksins, við erum að berjast vel og vinna seinni boltann og hlaupa og vinna rosavel fyrir hvorn annan, nákvæmlega eins og við vorum að gera í Fylkisleiknum og það er þetta sem gefur sigurinn í dag engin spurning. sagði Hannes.

FH ingar byrjuðu mótið illa en hafa veirð að koma til og gleðst Hannes yfir því.

Við ætlum okkur að vinna þessa leiki hvernig svo sem fer, það þarf ekki alltaf að vera fallegt en við hefðum getað unnið þetta með mun fleiri mörkum í dag en tökum þetta 3-0 og höldum hreinu heima og verðum að gleðjast yfir því.

FH ingar mæta KR í næsta leik og var Hannes alveg á því hver ætlunin yrði í þeim leik.
Það er alltaf stefnan á að taka þrjú stig á móti KR og orðið ágætis vani skilst mér og um að gera að halda því áfram.

Nánar er rætt við Hannes í sjónvarpinu hér fyrir ofan.

banner