Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
   lau 04. júní 2011 11:27
Hafliði Breiðfjörð
Hrafnhildur Hekla: Vitum að þetta er ekki óvinnandi vígi
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
,,Mér finnst alltaf mjög gaman að fara út á land með Fylkisstelpunum svo ég er nokkuð ánægð með þetta," sagði Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir leikmaður Fylkis eftir að ljóst var að liðið mætir Þór/KA í 16 liða úrslitum Valitor bikarsins, liðið sem þær töpuðu fyrir í deildinni um helgina.

,,Við vorum að tapa fyrir þeim í fyrradag en núna ætlum við að sýna okkar rétta andlit og vinna. Við vorum óheppnar á móti þeim og það féll ekkert með okkur. Við vorum ekki slakari aðilinn. En núna munum við láta finna fyrir okkur."

Þór/KA hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og leikurinn fer fram á Þórsvelli. En er þetta ekki erfiður völlur heim að sækja?

,,Hann er líka nokkuð lélegur völlurinn hjá þeim. En það er alltaf kraftur í Þór/KA stelpunum. Við vitum að þetta er ekki óvinnandi vígi, við eigum nóg í þær."

,,Við ætlum alla leið, þetta er okkar mót, það er alltaf gaman í bikar."


Nánar er rætt við Hrafnhildi Heklu í sjónvarpinu hér að ofan.
banner