Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
   þri 16. ágúst 2016 10:40
Elvar Geir Magnússon
Bestur í Inkasso: Treystu mér - Ég skora 100%
Bestur í 15. umferð - Aleksandar Trninic (KA)
Trninic gekk í raðir KA fyrir tímabilið.
Trninic gekk í raðir KA fyrir tímabilið.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Serbinn Aleksandar Trninic skoraði tvívegis þegar KA vann Leikni Fáskrúðsfirði 4-0 í 15. umferð Inkasso-deildarinnar. Seinna mark hans var hreint út sagt magnað en það gerði hann með ótrúlegri þrusuneglu.

Trninic er leikmaður umferðarinnar í Inkasso-deildinni en KA-menn tóku skemmtilegt viðtal við hann í tilefni þess. Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan ásamt markinu magnaða.

„Við lékum virkilega vel og það var ánægjulegt að ná þessum mörkum eftir að hafa farið illa með færin í leiknum á undan," segir Trninic.

Athyglisvert er að eftir að hafa spilað með Nike bolta í sumar þá voru Select boltar í þessum leik en Trninic segir þá henta sér sér betur.

„Fyrir tímabilið var ég spurður að því hvor týpan mér líkaði betur og ég sagði Select en fleiri í liðinu völdu Nike. Þegar ég heyrði að í þessum leik yrði leikið með Select var ég ánægður og sagði: Treystu mér, ég er 100% að fara að skora."

Hvernig hefur verið að aðlagast lífinu á Íslandi?

„Fyrir mig hefur þetta verið fullkomið. Þetta er mjög rólegt og frábært fyrir mig og mína fjölskyldu eftir að hafa verið í Belgrad þar sem allt er svo stórt. Við höfum allt til alls hérna," segir Trninic sem hefur spilað betur og betur eftir því sem liðið hefur á tímabilið.

„Minn leikstíll er aðeins öðruvísi en er spilaður hérna. Ég átti í smá vandræðum í byrjun að finna jafnvægið en síðustu fimm til sex leikir hafa gengið vel og ég spila alltaf betur og betur. Nú er komið að því að halda áfram á sömu braut."

KA er á toppi Inkasso-deildarinnar en liðið mætir Keflavík á útivelli í kvöld. Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.

Verbúð 11 gefur verðlaun
Leikmaður umferðarinnar í Inkasso-deildinni fær 15 þúsund króna gjafabréf frá veitingastaðnum Verbúð 11 sem og kassa af Pepsi Max.

Sjá einnig:
Bestur í 14. umferð - Gunnar Þorsteinsson (Grindavík)
Bestur í 13. umferð - Gunnlaugur F. Guðmundsson (Haukar)
Bestur í 12. umferð - Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Bestur í 11. umferð - Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Bestur í 10. umferð - Sveinn Fannar Sæmundsson (Fjarðabyggð)
Bestur í 9. umferð - Alexander Veigar Þórarinsson (Grindavík)
Bestur í 8. umferð - Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Bestur í 7. umferð - Alexander Helgason (Haukar)
Bestur í 6. umferð - Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Bestur í 5. umferð - Ivan Bubalo (Fram)
Bestur í 4. umferð - Gunnar Örvar Stefánsson (Þór)
Bestur í 3. umferð - Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)
Bestur í 2. umferð - Arnar Aðalgeirsson (Haukar)
Bestur í 1. umferð - Stefán Ómar Magnússon (Huginn)
Athugasemdir
banner