Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   fös 02. júní 2023 01:17
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Grindavík
Fengu loksins á sig mark - „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir"
Lengjudeildin
Bjarki Aðalsteinsson, varnarmaður Grindavíkur.
Bjarki Aðalsteinsson, varnarmaður Grindavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var hörkuleikur en við gerðum okkur þetta erfitt fyrir," sagði Bjarki Aðalsteinsson, varnarmaður Grindavíkur, eftir 0-3 tap gegn Aftureldingu í Lengjudeildinni.

Lestu um leikinn: Grindavík 0 -  3 Afturelding

Grindavík var taplaust fyrir leikinn og hafði ekki fengið á sig mark í deildinni en þeim var skellt aðeins niður á jörðina á heimavelli sínum. Þeir fengu loksins á sig mark, og í fleirtölu.

„Mér fannst við ná að stíga vel upp í seinni hálfleik og áttum fín færi þá. En þetta var erfiður róður þegar við erum manni færri," sagði Bjarki.

„Við gerðum okkur erfitt fyrir og því fór sem fór. Við fengum rautt spjald snemma og það gerði okkur erfitt fyrir. Rauð spjöld hafa áhrif á leiki. Þetta endaði eins og þetta endaði, en mér fannst seinni hálfleikurinn flottur."

Um rauða spjaldið, sem Guðjón Pétur Lýðsson fékk, sagði Bjarki: „Ég sá bara eitthvað hnoð fyrir utan völlinn. Úr verður eitthvað fíaskó sem endar með rauðu spjaldi. Ég sá ekki meira."

„Við vissum að við vorum ekki að fara taplausir í gegnum tímabilið. Þessi leikur þróaðist eins og hann þróaðist, og við töpuðum. Það er bara næsti leikur sem er í bikarnum og það verður ógeðslega gaman."

Hægt er að sjá allt viðtalið hér að ofan.
Athugasemdir
banner