mán 02. desember 2019 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Afsökunarbeiðni Mourinho efst
Jose Mourinho.
Jose Mourinho.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Í efsta sæti er afsökunarbeiðni Jose Mourinho til Eric Dier en hann tók miðjumanninn út af í fyrri hálfleik gegn Olympiakos í síðustu viku.

  1. Mourinho: Ég vil biðja Eric Dier afsökunar (þri 26. nóv 22:42)
  2. Man Utd að gera metsamning (þri 26. nóv 09:45)
  3. Leicester vill 14 milljónir fyrir Rodgers (lau 30. nóv 10:00)
  4. Komnir/farnir og samningslausir í Pepsi Max-deild karla (þri 26. nóv 14:00)
  5. Mikil ólga og reiði í Malmö eftir fréttirnar af Zlatan (mið 27. nóv 10:32)
  6. Unai Emery rekinn frá Arsenal (Staðfest) (fös 29. nóv 10:13)
  7. Mourinho nóg boðið og tók Dier út af í fyrri hálfleik (þri 26. nóv 20:53)
  8. Eins og Man Utd hafi verið að kaupa leikmann í heimsklassa (fös 29. nóv 19:50)
  9. Tíu sem gætu tekið við af Emery hjá Arsenal (fös 29. nóv 19:26)
  10. Jones neitaði leik sér til heiðurs - „Hverjir myndu mæta fyrir utan mömmu og pabba?" (mið 27. nóv 19:39)
  11. Matic lét sig hverfa af æfingu í dag (mið 27. nóv 23:49)
  12. Myndband: Alba virðist hafa grátið í hálfleik gegn Liverpool (lau 30. nóv 21:00)
  13. Klopp: Settum inn á frosinn markvörð (lau 30. nóv 20:00)
  14. Klopp svarar furðulegri spurningu: Gæti ekki verið meira sama (fim 28. nóv 14:00)
  15. „Liverpool fór illa að ráði sínu gagnvart Rodgers" (lau 30. nóv 08:30)
  16. Pellegrini fær tvo leiki - Man Utd hefur ekki lengur áhuga á Mandzukic (fös 29. nóv 10:00)
  17. „Ókei gott þú ert ánægð, var svo stressuð að þú yrðir eitthvað pirruð" (mið 27. nóv 14:00)
  18. West Ham vill Ljungberg - Depay til Liverpool (sun 01. des 12:41)
  19. Sjáðu þegar Alisson fékk að líta rauða spjaldið (lau 30. nóv 20:34)
  20. Solskjær: Vil að hann muni eftir hinum 92 mínútunum (fim 28. nóv 22:32)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner