Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
„Ég er sáttur við frammistöðuna en það þarf að skora“
Davíð Smári: Ég er hávær og ástríðufullur fyrir mínu starfi
Þór/KA þarf að fara í alvöru naflaskoðun - „Ekki mjög bjartsýnn á eitt né neitt akkúrat núna"
John Andrews um Bergþóru: Í skýjunum með að hún hafi valið okkur
Höskuldur: Bara að sparka eins fast og maður gat og það endaði vel
Dóri Árna: Við vorum betra liðið í 173 mínútur af þessu einvígi
Haraldur Freyr: Hann bað liðsfélaga sína afsökunar
Aron Snær: Að einhver blaðra sé sprungin er mjög þreytt
Óli Hrannar: Þurfum að byrja leikina betur ef við ætlum að komast eitthvað hærra í þessari töflu
Gunnar Heiðar: Það er skemmtilegra að fá græna punktinn
Árni Guðna: Þurfum að læra af því
Anton Ari: Hellidemban fyrir leik var náttúrulega bara snilld
Úlfur: Hann er það markagráðugur að hann er ekki að reyna fiska neitt
Rangur maður rekinn af velli: Dómararnir gátu ekki gefið nein skýr svör
Brynjar Kristmunds: Koðnuðum niður gegn ástríðufullu liði
Var sleginn í andlitið af leikmanni - „Auðvelt að spjalda unga þjálfara“
Arnar Laufdal þarf að vinna í landafræðinni - „Geggjuð keppni fyrir stráka eins og okkur"
Jakob valdi KR: Ég fundaði með sex félögum
Dóri Árna: Þurfum að standa upp og svara almennilega
Höskuldur: Erum að missa stórkostlegan leikmann
   sun 03. júní 2018 22:35
Egill Sigfússon
Gulli: Ég gef þeim sigurinn
Gulli hefur átt betri daga
Gulli hefur átt betri daga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik tapaði 1-0 á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli í 7.umferð Pepsí-deildarinnar í kvöld. Fyrirliði Breiðabliks, Gunnleifur Gunnleifsson gerði skelfileg mistök í fyrra marki Breiðabliks þar sem hann missti boltann og fékk dæmt á sig víti, Gulli tók það algjörlega á sig.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Stjarnan

„Stjörnumenn voru góðir, þeir voru fastir fyrir eins og við bjuggumst við og reyndum að svara því en svo gef ég þeim sigurinn. Ég var bara of lengi að losa mig við hann."

Breiðablik vann fyrstu 3 leiki Pepsí-deildarinnar en hafa ekki unnið núna í 4 síðustu leikjum, Gulli sagði að þeir þyrftu að finna taktinn á ný.

„Við þurfum bara að ná taktinum aftur, við höfum spilað marga fína leiki eins og tapleikinn við Val og vorum líka með yfirhöndina gegn Víking. Þetta var kannski okkar slakasta frammistaða hingað til en það er bara eins og gengur og gerist í fótbolta og bara áfram gakk."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner