Everton ætlar að fá Chukwueze - Man Utd reynir að sannfæra Davies - Arsenal gæti fengið Vlahovic á góðu verði
Brynjar Björn: Ég hætti hérna eftir tímabilið
Óskar Hrafn: Fótbolti er núvitund
Þorsteinn Aron: Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili
Rúnar ósáttur við ákvörðun HK: Við reynum að vera heiðarlegir
Ómar: Ekki okkar að kasta honum til þeirra á svona augnabliki
Mathias Præst: Ein mynd skiptir ekki öllu máli
Jökull: Nánast bara eitt lið á vellinum
Dóri Árna: Hvað er í gangi hérna?
Höskuldur um komandi úrslitaleik: Ánægður að við þurfum að sækja sigur
Elfar Árni: Tækifærin verið of fá fyrir minn smekk
Davíð Smári: Létum þá líta út eins og Barcelona árið 2009
Skilur ekki á hvað var dæmt - „Þetta átti að vera mark“
Tufa: Alvöru sigurvegarar standa upp þegar þeir eru kýldir í magann
Segir að Viðar hafi verið í banni - Einungis fengið eitt spjald
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Heimir: Ekkert sérstakt að eiga met sem verður aldrei slegið í því að vera lélegur
Arnar orðlaus: Eiginlega ekki hægt að segja neitt
Sindri Kristinn: Hann setur hann yfirleitt í vinkilinn þannig ég ætlaði að láta mig flakka þar
Jón Þór brjálaður: Er verið að gera grín að okkur?
Gylfi Þór: Það gæti orðið minn síðasti leikur
banner
   sun 03. júní 2018 22:35
Egill Sigfússon
Gulli: Ég gef þeim sigurinn
Gulli hefur átt betri daga
Gulli hefur átt betri daga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik tapaði 1-0 á móti Stjörnunni á Kópavogsvelli í 7.umferð Pepsí-deildarinnar í kvöld. Fyrirliði Breiðabliks, Gunnleifur Gunnleifsson gerði skelfileg mistök í fyrra marki Breiðabliks þar sem hann missti boltann og fékk dæmt á sig víti, Gulli tók það algjörlega á sig.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Stjarnan

„Stjörnumenn voru góðir, þeir voru fastir fyrir eins og við bjuggumst við og reyndum að svara því en svo gef ég þeim sigurinn. Ég var bara of lengi að losa mig við hann."

Breiðablik vann fyrstu 3 leiki Pepsí-deildarinnar en hafa ekki unnið núna í 4 síðustu leikjum, Gulli sagði að þeir þyrftu að finna taktinn á ný.

„Við þurfum bara að ná taktinum aftur, við höfum spilað marga fína leiki eins og tapleikinn við Val og vorum líka með yfirhöndina gegn Víking. Þetta var kannski okkar slakasta frammistaða hingað til en það er bara eins og gengur og gerist í fótbolta og bara áfram gakk."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner