Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
banner
   mán 04. maí 2020 21:26
Hafliði Breiðfjörð
Jónatan Ingi framlengir við FH
Jónatan Ingi í leik með FH í fyrrasumar.
Jónatan Ingi í leik með FH í fyrrasumar.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Jónatan Ingi Jónsson kantmaður FH hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Hann var samningsbundinn FH til 16. október síðastliðinn en hefur nú gert nýjan samning til ársins 2021.

Í myndbandinu að ofan má sjá stiklur af ferli Jónatans með FH.

Jónatan Ingi sem er á 21. aldursári er uppalinn í FH en var í nokkur ár hjá AZ Alkmaar í Hollandi með unglingaliðum félagsins.

Hann sneri aftur til FH fyrir tímabilið 2018 og hefur síðan þá spilað 42 leiki í deild og bikar og skorað í þeim þjú mörk.

„Jónatan er framtíðar leikmaður félagsins, og væntum við mikils af honum. Það er því mikið gleðiefni fyrir FH að hann hafi ákveðið að framlengja samning sínum við félagið því við horfum á hann sem lykilmann sem hefur metnað til að ná enn lengra," sagði Valdimar Svavarsson formaður knattspyrnudeildar FH við þetta tilefni.

Jónatan Ingi sagsði: „Það er gott að geta byrjað að æfa og framlengt á sama degi. Stoltur og ánægður að hafa framlengt samning minn hjá uppeldisfélagi mínu og hlakka til að sjá vonandi sem flesta á vellinum í sumar."
Athugasemdir
banner
banner