Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
   fim 05. desember 2019 21:02
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Pálmi Rafn: Rautt spjald þegar menn verða of ljótir í kjaftinum
Pálmi í leik gegn FH í sumar.
Pálmi í leik gegn FH í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var svekkjandi, fyrri hálfleikurinn eyðilagði þetta þar sem þeir pressa okkur og skora einföld mörk. Þegar við erum að komast inn í leikinn hleypum við þeim aftur í tveggja marka forystu," sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-2 tap gegn Val í úrslitum Bose-mótsins.

„Mótið hefur verið mjög flott. Unnum alla leiki nema þennan og ber að hrósa Gústa (Ágústi Gylfasyni) og Origo fyrir mótið, geggjað mót."

Kristján Flóki Finnbogason fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiks. Pálmi var spurður út í atvikið.

„Þegar menn verða of ljótir í kjaftinum geta menn fengið rautt spjald. Við vorum svolítið pirraðir í dag og réðum kannski ekki við skapið í okkur á köflum, þá getur þetta farið svona."

Pálmi Rafn tjáði sig að lokum um meiðsli Pablo Punyed sem þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik. Pálmi segir hann hafa orðið fyrir ljótri tæklingu en verði fljótur að jafna sig, grjótharður hann Pablo.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner