Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   sun 06. september 2020 18:49
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Jón Sveins: Vinna, barátta og skipulag
Lengjudeildin
Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram.
Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er gríðarlega ánægður með liðið, framlagið, baráttuna og viljann til að vinna leikinn," sagði Jón Sveinsson, þjálfari Fram, eftir 1-0 sigur á Leikni Reykjavík í toppslag Lengjudeildarinnar.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  1 Fram

„Mér fannst við heilt yfir vera betra liðið að mestu leyti og mér fannst við eiga sigurinn fyllilega skilið."

Hvað var það sem skóp þennan sigur?

„Vinna, barátta og gott skipulag. Við gáfum engin færi á okkur og vorum kannski bara klaufar að nýta ekki betur færin og stöðurnar sem við fengum til að bæta við."

Fram er á toppnum með fimm stiga forskot og útlitið er gott fyrir félagið sem féll úr efstu deild 2014.

„Við erum á toppnum og njótum þess. Það er mikið eftir af þessu," sagði Jón.
Athugasemdir
banner