öld„Þeir voru feykilega sterkir í fyrri hálfleik. Svo voru þeir mjög þéttir í seinni hálfleiknum. Við náðu að setja markið seint í leiknum og hefðum í lokin getað jafnað með smá heppni," segir Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram.
Fram tapaði fyrir Víkingi í kvöld 2-1 eftir að hafa lent 2-0 undir. Fram er með eitt stig að loknum tveimur leikjum.
Fram tapaði fyrir Víkingi í kvöld 2-1 eftir að hafa lent 2-0 undir. Fram er með eitt stig að loknum tveimur leikjum.
„Þetta eru vonbrigði. Við ætluðum að vera búnir að safna fleiri stigum. Þetta er staðan sem er komin upp. Við þurfum að fara að spila vel bæði í fyrri og seinni hálfleik. Það er sem betur fer stutt í næsta leik."
Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir























