Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
   mið 08. júlí 2020 07:00
Auglýsingar
Símamótið í beinni útsendingu
Mynd: Símamótið
Þetta er í 36. sinn sem að yngstu og efnilegustu knattspyrnustelpur af landinu öllu mæta til leiks á Símamótið, með leikgleðina í fararbroddi og sína listir sínar í þeirri frábæru aðstöðu sem að Breiðablik hefur upp á að bjóða.

Sökum aðstæðna í samfélaginu hefur skipulagning knattspyrnuveislu af þessari stærðargráðu eflaust aldrei verið flóknari. Við hvetjum aðstandendur og stuðningsfólk keppenda tl að fylgja reglum Símamótsins og munum að hreinlæti og sótthreinsun er besta vörnin. Starfsfólk Breiðabliks og fjöldi sjálfboðaliða sem láta allt ganga upp eiga mikið hrós skilið fyrir frábært og óeigingjarnt starf sem mun vonandi skapa ógleymanlegar minningar hjá keppendum öllum.

Um 2400 knattspyrnustelpur mæta nú í ár, margar að stíga sín fyrstu skref og ekki útilokað að framtíðar leikmenn kvennalandsliðsins muni sýna hvað í þeim býr og gera sitt besta innan vallar. Því skiptir máli að aðstandendur skapi jákvæða stemmningu utan vallar, bæði þegar vel gengur og ekki síður þegar á móti blæs.

Sjónvarp Símans mun sýna fjölmarga leiki í beinni útsendingu, fleiri en nokkru sinni fyrr sökum aðstæðna í samfélaginu. Þannig ætti stuðningsfólk að geta fylgst með sínu liði úr fjarlægð og keppendur að geta séð sig á stóra skjánum að móti loknu í sjónvarpsþjónustu Símans.

Beinar útsendingar verða á Síminn Sport í opinni dagskrá.

5. flokkur (Síminn Sport 2)
Fös 07:50 – 17:00
Lau 07:50 – 17:00
Sun 07:50 – 15:30

6. flokkur (Síminn Sport 3)
Fös 08:20 – 17:00
Lau 08:20 – 17:00
Sun 07:50 – 14:00

7. Flokkur (Síminn Sport 4)
Fös 08:50 – 17:00
Lau 08:50 – 17:00
Sun 08:25 – 14:00
Athugasemdir
banner
banner