Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mið 08. júlí 2020 07:00
Auglýsingar
Símamótið í beinni útsendingu
Mynd: Símamótið
Þetta er í 36. sinn sem að yngstu og efnilegustu knattspyrnustelpur af landinu öllu mæta til leiks á Símamótið, með leikgleðina í fararbroddi og sína listir sínar í þeirri frábæru aðstöðu sem að Breiðablik hefur upp á að bjóða.

Sökum aðstæðna í samfélaginu hefur skipulagning knattspyrnuveislu af þessari stærðargráðu eflaust aldrei verið flóknari. Við hvetjum aðstandendur og stuðningsfólk keppenda tl að fylgja reglum Símamótsins og munum að hreinlæti og sótthreinsun er besta vörnin. Starfsfólk Breiðabliks og fjöldi sjálfboðaliða sem láta allt ganga upp eiga mikið hrós skilið fyrir frábært og óeigingjarnt starf sem mun vonandi skapa ógleymanlegar minningar hjá keppendum öllum.

Um 2400 knattspyrnustelpur mæta nú í ár, margar að stíga sín fyrstu skref og ekki útilokað að framtíðar leikmenn kvennalandsliðsins muni sýna hvað í þeim býr og gera sitt besta innan vallar. Því skiptir máli að aðstandendur skapi jákvæða stemmningu utan vallar, bæði þegar vel gengur og ekki síður þegar á móti blæs.

Sjónvarp Símans mun sýna fjölmarga leiki í beinni útsendingu, fleiri en nokkru sinni fyrr sökum aðstæðna í samfélaginu. Þannig ætti stuðningsfólk að geta fylgst með sínu liði úr fjarlægð og keppendur að geta séð sig á stóra skjánum að móti loknu í sjónvarpsþjónustu Símans.

Beinar útsendingar verða á Síminn Sport í opinni dagskrá.

5. flokkur (Síminn Sport 2)
Fös 07:50 – 17:00
Lau 07:50 – 17:00
Sun 07:50 – 15:30

6. flokkur (Síminn Sport 3)
Fös 08:20 – 17:00
Lau 08:20 – 17:00
Sun 07:50 – 14:00

7. Flokkur (Síminn Sport 4)
Fös 08:50 – 17:00
Lau 08:50 – 17:00
Sun 08:25 – 14:00
Athugasemdir
banner
banner