Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   lau 10. maí 2014 17:24
Birgir H. Stefánsson
Ejub: Spiluðum vel en buðum þeim svo inn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ejub Purisevic , Þjálfari Víking Ó, var mjög sáttur með sigur sinna manna gegn KA á Akureyri í dag.
„Mjög ánægður með að koma norður, vinna leik og fá þrjú stig.“

Lestu um leikinn: KA 2 -  3 Víkingur Ó.

Víkingar náðu þriggja marka forustu með því að refsa heimamönnum grimmilega með hröðum sóknum en gáfu svo eftir undir lokin, Ejub var ekki alveg jaafn ánægður með það.
„Ég get ekki útskýrt hvað gerðist. Þegar við skoruðum þriðja markið þá voru örugglega margir að hugsa að þetta væri komið og þurftu ekki að klára sinn mann og sína vinnu. Við bjóðum þeim inn í leikinn og þeir tóku því boði og þeir hefðu jafnvel getað fengið jöfnunarmarkið undir lokin.“

Þrátt fyrir að Víkingum sé spáð í þriðja sætið er Ejub ekki viss hvort að stefnan sé sett á að komast upp eftir miklar breytingar milli tímabila.
„Það eru mörg stærri nöfn í þessari deild en við. Ég skal vera hreinskilinn, það hafa verið miklar breytingar á liðinu og ég veit ekki hversu sterkt liðið mitt en fyrr en við höfum spilað allavega sjö til átta leiki. Ég er samt þannig að ég vil alltaf vinna.“

Viðtalið í heild er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir