Kristófer Sigurgeirsson, þjálfari Leiknis R. hafði blendnar tilfinningar eftir leik kvöldsins gegn Gróttu.
„Þetta er smá bittersweet einhvern veginn og frammistaðan ekkert frábær, svo misstum við Elvar Pál út og manni líður illa yfir því.''
„Þetta er smá bittersweet einhvern veginn og frammistaðan ekkert frábær, svo misstum við Elvar Pál út og manni líður illa yfir því.''
Lestu um leikinn: Grótta 1 - 3 Leiknir R.
Um vítaspyrnudóminn hafði Kristófer þetta að segja:
„Hann var klókur hann Sævar og fékk höggið að mér fannst''
„Við erum búnir að vera í miklu og löngu prógrammi þar sem við erum í bikarnum líka ... við getum ekki annað en verið bjartsýnir með framhaldið.''
Athugasemdir