Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   mán 11. ágúst 2014 21:48
Elvar Geir Magnússon
Óskar Örn til Noregs: Þetta kom bara upp í dag
Óskar Örn Hauksson.
Óskar Örn Hauksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Örn Hauksson er á förum frá KR en hann verður á láni hjá Valerenga út tímabilið.

,,Aðdragandinn var enginn. Þetta kom upp á í dag eins og þruma úr heiðskýru lofti. Þetta er búið að vera að gerast í allan dag og þetta er ekki einu sinni alveg klárt," sagði Óskar Örn eftir leikinn í kvöld.

,,Þetta er eitt skref upp á við. Ég fæ að vera þarna í nokkra mánuði. Þetta er stórt lið í Noregi. Maður hefði ekkert stokkið á hvað sem er en ég lít á þetta sem win-win dæmi."

Félagaskiptaglugginn í Noregi er að loka og því fer Óskar strax út. Hann missir því af leik KR og Keflavíkur í úrslitum Borgunarbikarsins á laugardag.

,,Það hefði verið best að ná þeim leik og geta farið svo en það gengur ekki. Maður er búinn að spila bikarúrslitaleiki og þetta er skemmtilegasti leikur sem íslenskir fótboltamenn geta komist í á Íslandi. Það er svekkjandi að missa af honum."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner