Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fös 13. júní 2014 17:30
Elvar Geir Magnússon
Dóra María: Leikur sem við verðum að vinna
Kvenaboltinn
Mynd: Hilmar Þór Guðmundsson - KSÍ
Íslenska kvennalandsliðið er í Vejle en framundan er gríðarlega mikilvægur leikur gegn Dönum í undankeppni HM. Leikurinn fer fram sunnudaginn 15. júní og hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma.

Baráttan er hörð um annað sætið í riðlinum en það getur gefið sæti í umspili um að komast á HM í Kanada 2015. Ísland er sem stendur í öðru sæti riðilsins með 9 stig, líkt og Ísrael, en Danir eru með 8 stig. Allar þrjár þjóðirnar hafa leikið fimm leiki en Sviss er í efsta sætinu með 19 stig eftir sjö leiki.

„Danmörk er með mjög gott lið, eru vel spilandi og teknískar. Við unnum þær á Algarve fyrir tveimur til þremur árum og ég tel að okkar spilamennska eigi að geta tryggt okkur þrjú stig," segir Dóra María Lárusdóttir.

„Danska liðið er í efsta styrkleikaflokki en hefur ekki verið að spila eftir sinni bestu getu. Þetta er leikur sem við verðum að vinna."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner