Sigurbjörn Hreiðarsson var gestur í Innkastinu, hljóðvarpsþætti Fótbolta.net, í dag. Með honum voru Magnús Már Einarsson og Elvar Geir Magnússon.
Rætt var um dráttinn í riðla á EM sem var um helgina, sérstaklega var rætt um riðil Íslands en Portúgal, Austurríki og Ungverjaland eru með Íslandi í riðli.
Rætt var um dráttinn í riðla á EM sem var um helgina, sérstaklega var rætt um riðil Íslands en Portúgal, Austurríki og Ungverjaland eru með Íslandi í riðli.
Í lok Innkastsins var farið stuttlega yfir helstu tíðindin úr Meistaradeildardrættinum í dag.
Innkastið er hljóðvarpsþáttur Fótbolta.net. Þar er kafað aðeins dýpra í hlutina og rætt um fótbolta á mannamáli.
Sjá einnig:
HLUSTAÐU á fyrri Innköst
Athugasemdir