Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   lau 15. maí 2021 17:07
Brynjar Óli Ágústsson
Laugi: Ánægður með okkar leik að stórum hluta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur R. fékk Vestramenn í heimsókn á Eimskipsvöllinum. Þróttur spiluðu góðan leik og náði forystu á 72. mínútu með mark sem fyrirliði Þróttar Daði Bergsson skoraði. Vestramenn náðu að skora þrjú mörk á sex mínútum og endaði leikurinn í 1-3 tapi heimamanna. Guðlaugur Baldursson, þjálfari Þróttur R. var svekktur yfir úrslitum leiksins, en sáttur með framistöðu sinna manna.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  3 Vestri

„Tapið er verulega svekkjandi, mér fannst frammistaðan vera góð lang stærsta hluta leiksins. Mér fannst við vera fluttir í 80. eitthvað mínútur. En seinasti partur leiksins var okkur erfiður,'' segir Guðlaugur, þjálfar Þrótt R., eftir sárt tap á móti vestri.

„Auðvitað vorum við að reyna sækja sigurmark og síðan framhaldinu jöfnunarmark en það gekk ekki upp.mannamannst leikurinn að mjög mörgu leiti góður, við sköpuðum okkar töluvert möguleikum og náðum að verjast þeim (Vestri) vel, því Vestri er með verulega gott lið.''

„Við sáum ákveðna möguleika til að sækja á þá og það gekk ágætlega. Við erum með röska menn og þeir (Vestri) vilja fara hátt með liðið sitt og hátt með bakverðina, þannig við gátum aðeins unnið í þeim svæðum sem þeir skyldu eftir sig,''

„Siðan blönduðum við þokkalega saman að skiptast á að fara niður í varnaleik og pressa á þá hærra á völlinum.'' segir Laugi

Spurt var Guðlaug um hvort það er nokkuð áhyggjuefni með vörnina þeirra með að fá 3 mörk á sig.

„Nei, ekki með þessum mörk sem við fáum á okkur. Þeir skora gott jöfnunamark, svo fáum við mark á okkur úr aukaspyrnu sem er virkilega vel gert hjá þeim og svo þriðja markið kemur úr því að við erum með markmanninn inn í teiginn og þeir klára leikinn þannig.'' segir Laugi


Athugasemdir
banner