Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   lau 15. maí 2021 17:07
Brynjar Óli Ágústsson
Laugi: Ánægður með okkar leik að stórum hluta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur R. fékk Vestramenn í heimsókn á Eimskipsvöllinum. Þróttur spiluðu góðan leik og náði forystu á 72. mínútu með mark sem fyrirliði Þróttar Daði Bergsson skoraði. Vestramenn náðu að skora þrjú mörk á sex mínútum og endaði leikurinn í 1-3 tapi heimamanna. Guðlaugur Baldursson, þjálfari Þróttur R. var svekktur yfir úrslitum leiksins, en sáttur með framistöðu sinna manna.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  3 Vestri

„Tapið er verulega svekkjandi, mér fannst frammistaðan vera góð lang stærsta hluta leiksins. Mér fannst við vera fluttir í 80. eitthvað mínútur. En seinasti partur leiksins var okkur erfiður,'' segir Guðlaugur, þjálfar Þrótt R., eftir sárt tap á móti vestri.

„Auðvitað vorum við að reyna sækja sigurmark og síðan framhaldinu jöfnunarmark en það gekk ekki upp.mannamannst leikurinn að mjög mörgu leiti góður, við sköpuðum okkar töluvert möguleikum og náðum að verjast þeim (Vestri) vel, því Vestri er með verulega gott lið.''

„Við sáum ákveðna möguleika til að sækja á þá og það gekk ágætlega. Við erum með röska menn og þeir (Vestri) vilja fara hátt með liðið sitt og hátt með bakverðina, þannig við gátum aðeins unnið í þeim svæðum sem þeir skyldu eftir sig,''

„Siðan blönduðum við þokkalega saman að skiptast á að fara niður í varnaleik og pressa á þá hærra á völlinum.'' segir Laugi

Spurt var Guðlaug um hvort það er nokkuð áhyggjuefni með vörnina þeirra með að fá 3 mörk á sig.

„Nei, ekki með þessum mörk sem við fáum á okkur. Þeir skora gott jöfnunamark, svo fáum við mark á okkur úr aukaspyrnu sem er virkilega vel gert hjá þeim og svo þriðja markið kemur úr því að við erum með markmanninn inn í teiginn og þeir klára leikinn þannig.'' segir Laugi


Athugasemdir
banner
banner
banner