Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   lau 15. maí 2021 17:07
Brynjar Óli Ágústsson
Laugi: Ánægður með okkar leik að stórum hluta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur R. fékk Vestramenn í heimsókn á Eimskipsvöllinum. Þróttur spiluðu góðan leik og náði forystu á 72. mínútu með mark sem fyrirliði Þróttar Daði Bergsson skoraði. Vestramenn náðu að skora þrjú mörk á sex mínútum og endaði leikurinn í 1-3 tapi heimamanna. Guðlaugur Baldursson, þjálfari Þróttur R. var svekktur yfir úrslitum leiksins, en sáttur með framistöðu sinna manna.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  3 Vestri

„Tapið er verulega svekkjandi, mér fannst frammistaðan vera góð lang stærsta hluta leiksins. Mér fannst við vera fluttir í 80. eitthvað mínútur. En seinasti partur leiksins var okkur erfiður,'' segir Guðlaugur, þjálfar Þrótt R., eftir sárt tap á móti vestri.

„Auðvitað vorum við að reyna sækja sigurmark og síðan framhaldinu jöfnunarmark en það gekk ekki upp.mannamannst leikurinn að mjög mörgu leiti góður, við sköpuðum okkar töluvert möguleikum og náðum að verjast þeim (Vestri) vel, því Vestri er með verulega gott lið.''

„Við sáum ákveðna möguleika til að sækja á þá og það gekk ágætlega. Við erum með röska menn og þeir (Vestri) vilja fara hátt með liðið sitt og hátt með bakverðina, þannig við gátum aðeins unnið í þeim svæðum sem þeir skyldu eftir sig,''

„Siðan blönduðum við þokkalega saman að skiptast á að fara niður í varnaleik og pressa á þá hærra á völlinum.'' segir Laugi

Spurt var Guðlaug um hvort það er nokkuð áhyggjuefni með vörnina þeirra með að fá 3 mörk á sig.

„Nei, ekki með þessum mörk sem við fáum á okkur. Þeir skora gott jöfnunamark, svo fáum við mark á okkur úr aukaspyrnu sem er virkilega vel gert hjá þeim og svo þriðja markið kemur úr því að við erum með markmanninn inn í teiginn og þeir klára leikinn þannig.'' segir Laugi


Athugasemdir
banner
banner